Valmynd Leit

Vorráđstefna Jafnrétti í skólastarfi

VORRÁĐSTEFNA 2017

Ráđstefna um menntavísindi á vegum Miđstöđvar skólaţróunar HA og Jafnréttisstofu 
haldin í Háskólanum á Akureyri 1. apríl 2017

Jafnrétti í skólastarfi

Árleg vorráđstefna Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri (MSHA) verđur haldin 1. apríl 2017 og verđur hún ađ ţessu sinni haldin í samstarfi viđ Jafnréttisstofu. Ţema ráđstefnunnar er jafnrétti í skólastarfi.Samkvćmt gildandi menntastefnu er markmiđ jafnréttismenntunar ađ skapa tćkifćri fyrir alla til ađ ţroskast á eigin forsendum, rćkta hćfileika sína og lifa ábyrgu lífi í frjálsu samfélagi í anda skilnings, friđar, umburđarlyndis, víđsýnis og jafnréttis. Í skólastarfi skulu allir taka virkan ţátt í ađ skapa samfélag sem byggir á ţessum gildum. Jafnréttismenntun vísar í senn til inntaks kennslu, námsađferđa og námsumhverfis. Jafnrétti er regnhlífarhugtak sem nćr samkvćmt námskrá til eftirfarandi ţátta; kyns, kynhneigđar, kynvitundar, menningar, litarháttar, ćtternis, ţjóđernis, tungumáls, trúarbragđa, lífsskođana, fötlunar, stéttar, búsetu og aldurs. 

Efni ráđstefnunnar er sniđiđ ađ leik-, grunn-, framhalds- og háskólum.  

Ađalfyrirlesarar ráđstefnunnar verđa:

  • Dr. Guđný Guđbjörnsdóttir, prófessor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • Raddir nemenda í umsjón Jafnréttisstofu

Auk ađalfyrirlestra verđa málstofur og smiđjur ţar sem reifuđ verđa ýmis mál er lúta ađ jafnrétti í skólastarfi. Einnig verđur bođiđ upp á samrćđulotu ţar sem ráđstefnugestum gefst tćkifćri á ađ rćđa efni ráđstefnunnar. Hvert erindi verđur 30 mínútur og innan ţess tíma er gert ráđ fyrir umrćđum/fyrirspurnum. Smiđjur verđa 60 mínútur. Hér međ auglýsum viđ eftir erindum og smiđjum á málstofur frá leik-, grunn-, framhalds- og háskólakennurum, náms- og kennsluráđgjöfum, skólastjórnendum og öđrum áhugasömum ađilum um efni ráđstefnunnar.

Einkum er leitađ eftir:

  • kynningu á árangursríkum ţróunarverkefnum
  • kynningu á nýlegum íslenskum og erlendum rannsóknum
  • umfjöllun um árangursríkar ađferđir/leiđir í námi og kennslu
  • umfjöllun um strauma og stefnur

Einnig er í bođi ađ kynna efni og veggspjöld sem tengjast ţema ráđstefnunnar.

Ef ţú hefur áhuga á ađ flytja erindi, halda smiđju, kynna efni eđa veggspjald ţá er frestur til ađ senda inn lýsingu á erindi ađ hámarki 200 orđ til 20. febrúar 2017.

Senda inn ágrip

Svör frá ráđstefnunefnd munu berast 28. febrúar 2017. 
Verđi erindiđ samţykkt fellur niđur ráđstefnugjald sem svarar einum málstofuflytjanda.

Nánari upplýsingar veitir Sólveig Zophoníasdóttir, 460 8564, netfang: sz@unak.is.

Slóđ á heftiđ Jafnrétti úr ritröđ um grunnţćtti menntunar

 

 Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              msha@msha.is              S. 460 8590 

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu