Valmynd Leit

Rannsóknir og skrif

Skrif Rósu Eggertsdóttur um ađferđina:
Rósa Eggertsdóttir, fyrrum sérfrćđingur viđ Miđstöđ skólaţróunar HA, er upphafsmađur Byrjendalćsis. Hún byrjađi ađ ţróa ađferđina í samvinnu viđ nokkra skóla á Norđurlandi veturinn 2004–2005. Hér fyrir neđan má finna skýrslur um ţróunarverkefnin og önnur skrif Rósu um ađferđina.

Rannsókn á Byrjendalćsi:
Árin 2011–2013 var aflađ umfangsmikilla ganga um lćsiskennslu í skólum sem nota kennsluađferđina Byrjendalćsi. Afrakstur rannsóknarinnar hefur nú veriđ tekinn saman í bók auk ţess sem birtar hafa veriđ nokkrar greinar um rannsóknina.

Meistararitgerđir um Byrjendalćsi:
Nokkur fjöldi meistaranema hefur unniđ sínar meistaraprófsrannsóknir út frá Byrjendalćsi. Nokkrar ţessara rannsókna byggja á gögnum sem aflađ var í stóru rannsókninni á Byrjendalćsi en ađrar byggja á sjálfstćđri gagnasöfnun nemenda.

  • Arndís Steinţórsdóttir. (2011). Ţađ verđur ekkert aftur snúiđ: Áhrif innleiđslu Byrjendalćsis í grunnskóla í Reykjavík á samvinnu, forystu og starfsţróun í skólanum (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/10328
  • Ásta Björk Björnsdóttir. (2013). "Má teikna svona kassa?": Starfendarannsókn á ritunarkennslu í 2. og 3. bekk í grunnskóla (óútgefin  meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/15384
  • Elfa Rán Rúnarsdóttir. (2016). Ábyrgđ og hlutverk foreldra og kennara í lćsisnámi barna í 1. bekk: hugmyndir foreldra og kennara í ţremur grunnskólum (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/25204
  • Guđrún Kristjana Reynisdóttir. (2016). "Ţau eru náttúrulega orđin rosalega klár í ađ nota ţessi vinnubrögđ": ţróun Byrjendalćsis í 4. bekk í grunnskóla eftir ađ innleiđingarferli lýkur (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/26018
  • Hjördís Stefánsdóttir. (2016). Byrjendalćsi í ljósi stefnunnar um skóla án ađgreiningar (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af http://hdl.handle.net/1946/25217
  • Jóhanna S. R. Ragnarsdóttir. (2018). Ofurhetjurnar: Byrjendalćsi og nemendur međ íslensku sem annađ tungumál (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/31139
  • Kristín Ármannsdóttir. (2012). "Ég vildi lesa ţykka bók ţví ég hef bara lesiđ eitthvađ svona mjóa": Viđhorf nemenda, sem lćra undir merkjum byrjendalćsis til lesturs og ritunar (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/13096
  • Ruth Margrét Friđriksdóttir. (2017). Frá frćđum til framkvćmda: Kennsluáćtlanir og kennlsa í Byrjendalćsi (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af http://hdl.handle.net/1946/28198
  • Sigrún Ásmundsdóttir. (2010). "Lćsisnámiđ ţarf ađ vera skemmtilegt...": Ţátttaka kennara í ţróunarstarfi í Byrjendalćsi (óútgefin meistararitgerđ). Sótt af https://skemman.is/handle/1946/4609
  • Sonja Dröfn Helgadóttir. (2016). Samţćtting ađferđa viđ lćsiskennslu: Byrjendalćsi, K-Pals, Pals og Leikur ađ lćra (óútgefin meistararitgerđ. Sótt af https://skemman.is/handle/1946/23659

Önnur skrif og umfjöllun um Byrjendalćsi:
Jenný Gunnbjörnsdóttir, Ragnheiđur Lilja Bjarnadóttir og Rúnar Sigţórsson. (2018). "Međ Byrjendalćsi opnađist nýr heimur tćkifćra: Dćmi um skapandi lćsiskennslu í 2. bekk. Skólavarđan. Sótt af http://skolathraedir.is/2018/01/

Jenný Gunnbjörnsdóttir, Rúnar Sigţórsson og Ragnheiđur Lilja Bjarnadóttir. (2017). Beginning Literacy: An interactive and creative approach to literacy learning. English 4-11, 61, 17–20.

Byrjendalćsisblađiđ gefiđ út af MSHA. Fróđleikur og fréttir úr Byrjendalćsiskólum.


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu