Námskeið í Byrjendalæsi og leiðtoganámið

Sólin hækkar á lofti og hér fyrir norðan er snjórinn óðum að hverfa sem þýðir að vorið er komið og við byrjuð að skrá á haustnámskeiðin okkar. Vegna aðstæðna í samfélaginu verða námskeiðin okkar rafræn í haust.

Í haust förum við af stað með annan hóp í ECTS leiðtoganáminu í Byrjendalæsi. Í vetur hefur verið flottur hópur af 18 kennurum  í leiðtoganáminu. Það hefur verið einkar skemmtilegt að keyra þetta nám með þessum hóp. 

Hér fyrir neðan eru skráningarhlekkir á námskeiðin og leiðtoganámið. 

Grunnnámskeið í Byrjendalæsi

Framhaldsnámskeið í Byrjendalæsi

Leiðtoganám í Byrjendalæsi, önn 1