Valmynd Leit

Fréttir

KEA styrkir skólaţróunarverkefni

Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA föstudaginn 1. desember og fór úthlutunin fram í Ketilhúsinu á Akureyri. Sjóđurinn styrkir fjölda áhugaverđra og mikilvćgra samfélagsverkefn og ađ ţessu hlutu 64 ađilar styrki. Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri hlaut styrki til fjölbreyttra skólaţróunarverkefna.
Lesa meira

Krakkaspjall í Háskólanum á Akureyri

Krakkaspjall – starfstengt námskeiđ fyrir kennara Krakkaspjall er samrćđu- og samskiptaverkefni ćtlađ strákum og stelpum á yngsta- og miđstigi grunnskóla. Verkefniđ var ţróađ á Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri í samstarfi viđ nemendahópa og kennara. Verkefniđ samanstendur af 10 samrćđu- og samskiptafundum og er hver fundur 40 mínútna langur. Á fundunum hittist krakkahópur og samrćđustjóri og taka ţátt í fjölbreyttum samrćđu- og samskiptaverkefnum.
Lesa meira

Krakkaspjall í Háskólanum á Akureyri

Lesa meira

Lćsi er lykillinn

Í dag var formlega kynnt á vegum frćđslusviđs Akureyrarbćjar og Miđstöđvar skólaţróunar HA ađ viđstöddu fjölmenni, ný lćsisstefna, Lćsi er lykillinn.
Lesa meira

Jafnrétti í skólastarfi

Rúmlega hundrađ manns sóttu árlega vorráđstefnu Miđstöđvar skólaţróunar Háskólans á Akureyri sem haldin var laugardaginn 1. apríl s.l.
Lesa meira

Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              msha@msha.is              S. 460 8590 

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu