Haustdagur 2019

Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 verður boðið upp á fjölbreytt starfsþróunarnámskeið fyrir starfsfólk í grunnskólum Akureyrarbæjar í Háskólanum á Akureyri. Dagurinn er samstarfsverkefni grunnskólanna á Akureyri og Miðstöðvar skólaþróunar.

Dagskrá og upplýsingar um námskeiðin má nálgast hér:
Dagskrá
Upplýsingar um námskeið

Á vefsíðu haustdagsins má einnig kynna sér hvað verður í boði:
Haustdagur 2019

Námskeiðin standa yfir frá kl. 9.00–12.00 og 12.30–15.30 og eru þrír tímar hvert.
Boðið verður upp á léttar veitingar í Miðborg í hádegishléinu sem verður frá kl. 12.00–12.30.

Skráningu er lokið, ef þú hefur gleymt að skrá þig eða þarft að breyta skráningu er hægt að hafa samband við Írisi í netfangið iris@unak.is

Hlökkum til að sjá ykkur í haust!