Valmynd Leit

Norđurorka styrkir kaup á Bee-Bot vélmennum

Föstudaginn 5. janúar úthlutađi Norđurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Norđurorka veitti styrki til margs konar samfélagverkefna á sviđi menningar- og lista, íţrótta- og ćskulýđsstarfa og góđgerđamála. Alls fengu 54 fjölbreytt og spennandi verkefni styrk og međal ţeirra var forritunarverkefni Miđstöđvar skólaţróunar HA. Styrkurinn verđur notađur til ţess ađ kaupa Bee-Bot og Blue-Bot en ţađ eru forritanleg vélmenni. Vélmennin henta vel til forritunarkennslu í leikskóla og á yngsta stigi grunnskóla. Bee-Bot og Blue-Bot munu sóma sér vel međal annarra vélmenna á Snjallvagni MSHA. Á döfinni er ađ halda snjallsmiđjur og verđa ţćr auglýstar innan tíđar. Ţađ var Íris Hrönn Kristinsdóttir, sérfrćđingur sem tók á móti styrknum fyrir hönd MSHA. Viđ ţökkum Norđurorku kćrlega fyrir stuđninginn.

Vefsíđa Bee-Bot og Blue-Bot
https://www.bee-bot.us/

Međ fréttinni fylgir mynd sem Auđunn Níelsson, ljósmyndari tók af styrkţegum eđa fulltrúum ţeirra ađ lokinni úthlutun. Á vef Norđurorku er ađ finna lista yfir verkefnin sem hlutu styrki. 
Sjá hér Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              msha@msha.is              S. 460 8590 

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu