Valmynd Leit

Puppet Pals sögugerđ fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

12. nóvember
14.30-16.00
Stofa K201 HA

Á námskeiđinu verđur fjallađ um sögugerđ barna og kennt á ţrjú forrit Puppet Pals HD, Puppet Pals 2 og Chatter Pix sem hćgt er ađ nýta til sögugerđar í Ipad spjaldtölvum. 

Fariđ verđur yfir hvernig hćgt er ađ nota mismunandi kveikjur ađ sögugerđ og hvernig hćgt er ađ kenna börnum ađ byggja upp sögur međ ţví ađ nota sögukort.

Fjallađ um ţađ hvernig hćgt er ađ vinna sögurnar frá grunni út frá listaverkum barnanna ţannig ađ sköpunarverk ţeirra fái ađ njóta sín.

Ţátttakendur fá tćkifćri til ađ prófa forritin og búa til sínar eigin sögur.

Fréttabréf Skapandi skólastarf #snjallvagninn

Kennari: Íris Hrönn Kristinsdóttir

Smelltu hér til ađ skrá ţig á námskeiđiđ.Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              msha@msha.is              S. 460 8590 

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu