Valmynd Leit

Róbótar og forritun í skapandi skólastarfi

1. nóvember
14.00-16.00
Stofur K201 og K203 HA

Á námskeiđinu verđur fariđ yfir hvernig hćgt er ađ nota forritun á skapandi hátt í skólastarfi og tengja verkefnin námskránni. Ţátttakendur fá tćkifćri til ađ kynnast nokkrum tegundum róbóta og lćra ađ forrita ţá til ýmissa verka.

Lögđ verđur áhersla á ađ ţátttakendur fái ađ prófa nokkrar tegundir róbóta og geti eftir námskeiđiđ séđ fyrir sér hvađa róbótar gćtu hentađ ţeim í kennslu.

Róbótarnir sem kynntir verđa eru Code-a- pillar, Blue-bot, Kubbur, Ozobot, Sphero, Sphero Mini, Dash og Dot.

Námskeiđiđ hentar vel fyrir kennara sem eru ađ stíga fyrstu skrefin í forritun.

Fréttabréf Skapandi skólastarf #snjallvagninn

Kennari: Sólveig Zophoníasdóttir og Íris Hrönn Kristinsdóttir

Smelltu hér til ađ skrá ţig á námskeiđiđ.Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              msha@msha.is              S. 460 8590 

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu