Valmynd Leit

Nám og kennsla barna meğ lesröskun/dyslexíu

Skilgreining:
Námskeiğ

Sérfræğingur: Şóra Rósa Geirsdóttir sérfræğingur thgeirs@unak.is  sími 862 4552  
Fyrirlesari er menntağur sérkennari og hefur starfağ sem grunnskólakennari, sérkennari, kennsluráğgjafi og skólastjóri

Markhópur:
Grunnskóli
Námskeiğiğ er ætlağ kennurum og sérkennurum grunnskóla

Umfang:
Námskeiğiğ er samtals 6 klst og má taka ımsit í tvennu lagi eğa şrennu. <

Lısing:
Viğfangsefni námskeiğs má skipta í tvo megin şætti. Í fyrstu er tekiğ sjónarhorn nemandans og fjallağ um vandann, lestrarnámiğ og ımsar birtingarmyndir vandans. Síğari hlutinn snır ağ kennurunum og şá er fjallağ um sın skólans á vandann, kennsluhætti og um leitina ağ góğum námsağstæğum barna meğ lesröskun/dyslexíu.
Líta má á námskeiğiğ sem góğan undanfara şess ağ setja sér skıra stefnu meğ markmiğum og leiğum varğandi nám og kennslu barna meğ lesraskanir/dyslexíu.

Markmiğ:

  • efla færni  kennara í ağ skilja  şarfir barna meğ lesröskun/dyslexíu
  • fla færni kennara til ağ koma til móts viğ şarfir barna meğ lesröskun/dyslexíu

Ávinningur nemenda:

  • Meiri şekking og skilningur í skólanum á şörfum şeirra
  • Tillit tekiğ til şeirra hæfileika og námsağstæğur miğast viğ şeirra şarfir

Ávinningur skóla:

  • Menntun kennara á sviği dyslexíu
  • Ağstoğ viğ gerğ stefnu varğandi nám barna meğ dyslexíu 

Fyrirkomulag:
Námskeiğiğ fer fram í viğkomandi skóla.
Námskeiğiğ er 6 klst. og má skipta í 3x2 klst. eğa 2x3 klst. námsfundi. Námsfundirnir eru byggğir á fyrirlestrum, umræğum og verkefnum og ağ auki er gert ráğ fyrir smá vinnu milli námsfunda.

Nánari upplısingar veitir:  
Şóra Rósa Geirsdóttir sérfræğingur thgeirs@unak.is  sími 862 4552   


Miğstöğ skólaşróunar

Sólborg v/norğurslóğ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eğa deildu