Svara spurningu

Spurning í fyrirlestri

Í erindi Ingibjargar Auðunsdóttur spyr hún ráðstefnugesti spurningar um samstarf heimila og skóla.

Ræðið við sessunaut um samstarf heimila og skóla.
Út frá samræðu ykkar, á hvaða stigi teljið þið samstarf heimilis og skóla vera:
samskipti,
samræða,
hlutdeild og samábyrgð?

Taka þátt og svara

Þegar þið eruð komin inn á síðuna  þá smellið á skip for now, það þarf ekki að stofna aðgang.

QR kóði á þátttökusíðu

Grunnur