Valmynd Leit

Málstofulota II

Lćsi í skapandi skólastarfi

Málstofulota II 
kl. 11.35–12.05

 

*

 

 

Sögupokar - Heilstćtt málörvunarefni fyrir börn á leikskólaaldri
Ágústa Kristmundsdóttir (agustakr@leikskolarnir.is), sérkennslustjóri og Harpa Kristjánsdóttir (harpa@leikskolarnir.is)

Ţróunarverkefniđ Sögupokar er heilstćtt málörvunarefni fyrir börn á leikskólaaldri ţar sem unniđ er međ lćsi í víđum skilningi, samskipti, félagsfćrni, tjáningu og sköpun. Verkefniđ fékk styrk úr Ţróunarsjóđi leikskóla Garđabćjar 2016-2018 og var unniđ í tveimur áföngum. Viđ erum međ átta sögupoka – í hverjum poka er saga, hand/fingrabrúđur og annar efniviđur sem tilheyrir sögunni og ýmis kennslugögn til ţjálfunar hljóđkerfisvitundar. Auk ţess eru leiđbeiningar um notkun og hugmyndir ađ vinnustundum. Ţetta námsefni ýtir undir ímyndunarafl, örvar lesskilning og lestrarupplifun barnanna og gerir samveru- og sögustundir ađ skemmtilegum og lćrdómsríkum stundum ţar sem börnin eru virk og taka ţátt. Hljóđkerfis- og málvitund barnanna styrkist og orđaforđi eykst en mikilvćgt er ađ vinna međ ţessa ţćtti í leikskóla. Einnig hentar ţetta efni mjög vel börnum af erlendum uppruna og börnum međ fjölbreyttar ţarfir ţar sem efniviđurinn er lifandi, áţreifanlegur og býđur upp á fjölbreytta nálgun og hćgt er ađ flétta saman hinum ýmsu námsţáttum.

Markmiđ sögupokanna:

• Styđji og styrki viđ markvissar sögu-og samverustundir.
• Stuđli ađ samţćttingu námsţátta samkvćmt Ađalnámsskrá leikskóla.
• Ađ námsefniđ hvetji börnin til ađ tjá sig á fjölbreyttan hátt.
• Ađ námsefniđ stuđli ađ auknum orđaforđa, efli málvitund og hljóđkerfisvitund.
• Ađ auđvelt sé ađ sníđa efniđ ađ aldri og ţroska barnanna.
• Ađ efniđ styđji viđ og styrki nám og kennslu barna međ sérţarfir og tvítyngdra barna.
• Skemmtileg viđbót viđ efniviđ leikskólans sem vekur áhuga og gleđi hjá börnum og starfsfólki.

Áhersluţćttir sem er unniđ međ: Markviss málörvun Orđaforđi Ţjálfun hljóđkerfisvitundar s.s. rím, atkvćđi, samsett orđ og hljóđgreining Orđaspjall - orđaskýringar Samrćđur – frásögn – tjáning Tónlist – myndlist - sköpun Hugtök Litir og form Tölur og talnagildi Ýmis stćrđfrćđihugtök Samvinna og jákvćđ samskipti


  

*

 

Okkar framtíđ - Okkar mál
Sólveig Ţórarinsdóttir (solveig.thorarinsdottir@reykjavik.is), stjórnandi í leikskóla, Halldóra Björg Gunnlaugsdóttir (halldora.bjorg.gunnlaugsdottir@rvkskolar.is), Sólveig Jónsdóttir (solveig.jonsdottir@reykjavik.is), Ţuríđur Óttarsdóttir, (thuridur.ottarsdottir@reykjavik.is), Bryndís Guđmundsdóttir, (bryngudm@gmail.com), Tinna Sigurđardóttir (tinna@trappa.is) og Helga Ágústsdóttir (helga.agustsdottir@reykjavik.is)

Síđasta ár hefur ţróunarverkefni veriđ í gangi í leikskólunum Ösp og Holti í Breiđholti međ áherslu á átak í málţroska, orđaforđa og hljóđkerfisţáttum. Stór hluti barnanna er af erlendum uppruna og hefur ekki náđ ţeirri grunnfćrni í tungumálinu sem ţarf til náms og lćsis í framtíđinni. Verkefniđ er átak innan „Okkar máls” sem er samstarf um menningu og lćsi í Fellahverfi innan Ţjónustumiđstöđvar Breiđholts. Ţróunarverkefniđ er unniđ í samstarfi viđ talmeinafrćđinga hjá Raddlist og Tröppu og hófst á ţví ađ málţroski allra barna í skólanum frá 3-6 ára var metinn, auk nokkurra yngri barna sem áhyggjur voru af, til ađ flýta grunnţroskamati. Í ljós kom ađ yfir 75% barnanna voru međ slakan málţroska eđa međ mćlitölur frá 50 -79 í heildarmálţroska. Í framhaldi settu talmeinafrćđingarnir upp sértćk markmiđ fyrir hvert 2 vikna tímabil fyrir allar deildir skólanna. Ţar er m.a. áhersla á ţćtti sem ábendingar voru um í málţroskaprófun. Sérstök áhersla er lögđ á ađ bćta orđaforđa, hugtakaskilning, bókstafaţekkingu og undirbúningsţćtti fyrir lćsi. Frćđsla og eftirfylgni hefur veriđ veitt af talmeinafrćđingunum til starfsfólks og foreldra og stór hluti barnanna hefur fengiđ talţjálfun. Framburđarmat bćttist viđ og framburđarhópar settir í gang. Í erindinu munu talmeinafrćđingar og skólastjórnendur kynna breytingu á starfsháttum og verkferlum í skólunum, viđhorfi starfsfólks, foreldra og barna í ţróunarferlinu. Verkefniđ stendur yfir í a.m.k. tvö ár međ áherslu á ađ verkferlar séu komnir til ađ vera. Grunnskóli barnanna, Fellaskóli, kemur nú inn í verkefniđ haustiđ 2018 og tćkifćri gefst á ađ fylgja elstu nemendum Aspar og Holts eftir ţar auk ađstođar viđ áherslu á breytta starfshćtti. 


 

*

 

 

Siljan - ţar sem bóklestur og snjalltćki eru vinir
Brynhildur Ţórarinsdóttir, dósent viđ HA og stjórnarformađur Barnabókarseturs

Siljan, myndbandasamkeppni Barnabókaseturs, verđur haldin í fimmta sinn í vetur. Keppt er í tveimur flokkum, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk en keppnin er opin nemendum í öllum grunnskólum landsins. Nemendur gera stutt myndband um nýja eđa nýlega barna- eđa ungmennabók en hafa ađ öđru leyti frelsi til sköpunar. Markmiđ keppninnar er í fyrsta lagi ađ auka áhuga barna og unglinga á bóklestri; ađ fá krakka til ađ lesa meira, pćla í ţví sem ţau lesa og tjá sig međ sínum hćtti um bókmenntir. Börn, og sérstaklega unglingar, leita ađ fyrirmyndum í sínu nánasta umhverfi. Ţađ skiptir ţví gríđarmiklu máli ađ krakkar sjái ađra krakka lesa; lestur ţarf ađ vera sýnileg, spennandi og eftirsóknarverđ afţreying. Markmiđiđ međ Siljunni er ţví í öđru lagi ađ styrkja áhugasama lesendur, skapa jákvćđar lestrarfyrirmyndir og virkja hina ungu lesendur til jafningjafrćđslu. Međ ţví er líklegt ađ smita megi fleiri börn af lestrarbakteríunni og stuđla ađ bćttu lćsi. Ţriđja markmiđiđ međ Siljunni er ađ efla skólasöfnin sem búiđ hafa viđ takmarkađan fjárhag. Ađalverđlaunin eru 100.000 króna bókaúttekt fyrir skólasafn sigurvegaranna í hvorum flokki en sigurvegararnir ađstođa síđan skólasafnskennarann sinn viđ ađ velja yndislestrarbćkur fyrir verđlaunaféđ. Siljan hefur hlotiđ styrki frá Mennta- og menningarmálaráđuneytinu og úr Barnamenningarsjóđi en Félag íslenskra bókaútgefenda hefur gefiđ bókaúttektina til móts viđ Barnabóksetur. Í ţessu erindi verđur fjallađ um Siljuna, markmiđ hennar og framkvćmd, og hvernig gefist hefur ađ tengja saman bóklestur og tćkni. Enn fremur verđa sýnd áhugaverđ bókamyndbönd eftir börn og unglinga sem veitt geta innblástur fyrir kennslu.

 

 

*  

Barnabókmenntir, Byrjendalćsi og grunnţćttir menntunar
Halldóra Haraldsdóttir, dósent viđ HA, Jenný Gunnbjörnsdóttir, ađjúnkt viđ HA og Rannveig Oddsdóttir, sérfrćđingur viđ MSHA

Núgildandi menntastefna á Íslandi er reist á sex grunnţáttum menntunar sem er ćtlađ ađ undirstrika meginatriđi í almennri menntun og stuđla ađ samfellu í öllu skólastarfi. Grunnţćttirnir eiga ađ vera sýnilegir í skólastarfinu og fléttast inn í allar námsgreinar. Í kennsluađferđinni Byrjendalćsi eru barnabćkur notađar á markvissan hátt í lćsiskennslu, en jafnframt er lögđ áhersla á samţćttingu viđ ađrar námsgreinar. Barnabókmenntir geta opnađ sýn inn í ólíka kima samfélags og umhverfis og gefa tćkifćri til ađ vinna međ ţau atriđi sem falla undir grunnţćtti menntunar. Í erindinu verđur fjallađ um ţađ hvernig grunnţćttir menntunar birtast í vinnu út frá barnabókum í 1. og 2. bekk í skólum sem nota kennsluađferđina Byrjendalćsi. Niđurstöđurnar byggja á gögnum sem safnađ var í vettvangsheimsóknum í sex skóla vegna umfangsmikillar rannsóknar á Byrjendalćsi. Niđurstöđurnar sýndu ađ í Byrjendalćsisvinnunni gáfust fjölmörg tćkifćri til ađ vinna međ grunnţćtti menntunar út frá efni bókanna. Í mörgum tilvikum nýttu kennarar ţessi tćkifćri vel. Unniđ var međ lćsi á fjölbreyttan hátt út frá bókunum og efni ţeirra notađ sem stökkpallur inn í umrćđu og vinnu međ ađra grunnţćtti. Í öđrum tilvikum töpuđust tćkifćri sem gáfust út frá efni bókanna og umrćđum nemenda til ađ vinna međ ákveđin atriđi tengd grunnţáttunum. Auk ţeirra möguleika sem ađferđin gefur til ađ vinna á markvissan hátt međ grunnţćttina út frá efni og inntaki bókmenntanna er öll umgjörđ Byrjendalćsis vel til ţess fallin ađ vinna ađ markmiđum grunnţáttanna um lýđrćđisleg vinnubrögđ, samvinnu og virka ţátttöku allra.


 

*  

Lestrarnámskeiđ í samvinnu viđ foreldra
Kristín Arnardóttir, sérkennari viđ Kópavogsskóla

Höfundur hefur um langt árabil ţróađ námsefni og umgjörđ fyrir lestrarnámskeiđ sem haldin eru í mikilli samvinnu viđ foreldra. Hugmyndin ađ baki lestrarnámskeiđinu er ađ gefa kost á öflugu sérkennsluinngripi međ markvissum ćfingum sem ćtlađ er ađ gera lesturinn liprari, áreynsluminni og međ ţví skilvirkari. Námskeiđiđ byggir ađ miklu leiti á vinnu foreldra međ börnum sínum. Foreldrar taka ađ sér umtalsverđa heimavinnu í fjórar vikur. Foreldrar hafa í flestum tilvikum tekiđ ţessu tilbođi fagnandi, mćtt á frćđslufund í skólann og lćrt ćfingarnar og haldiđ vel utan um heimaverkefnin. Námskeiđinu fylgir einfalt en afar skilvirkt umbunarkerfi sem heldur nemendum vel viđ efniđ í ţessar fjórar vikur. Frammistađa nemandans er skráđ jafnóđum og nemandinn getur fylgst náiđ međ framförum sínum. Námskeiđin hafa gefiđ góđan árangur, lesfimi nemenda hefur eflst, ţeir eru öruggari gagnvart lestrinum og sjálfstraust og áhugi hefur aukist. Höfundur hefur útbúiđ til sölu minnislykil sem inniheldur verkefni og önnur gögn til ađ halda námskeiđ í 1.-6. bekkk. Verkefnin nýtast einnig í ţjálfunarlotu einstakra nemenda í kjölfar Logos greiningar.


 

*  

Efling máls og lćsis á frístundaheimilum
Tinna Björk Helgadóttir og Fatou N'dure Baboudóttir, meistaranemar viđ félagsvísindasviđ HÍ

Nýjar leiđir í innleiđingarferli stefnumótunar viđ eflingu máls og lćsis á frístundaheimilum er rannsóknarverkefni á vegum nýsköpunarsjóđs námsmanna Rannís. Rannsóknin er unnin í samstarfi viđ skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar sumariđ 2018. Markmiđ verkefnisins er tvíţćtt, annars vegar ađ gefa út ađgengilega handbók međ nýjum leiđum til ađ efla mál og lćsi sem getur nýst vel í frístundastarfi og hinsvegar ítarleg rannsóknarskýrsla. Handbókin inniheldur samhćft ferli og hugmyndir um hvernig efla má mál og lćsi á frístundaheimilum bćđi fyrir stjórnendur og starfsmenn. Rannsóknarskýrslan leitar svara hvort og ţá hvernig frístundaheimili geta stuđlađ ađ eflingu máls og lćsis. Verkefniđ byggir á gögnum og hálfstöđluđum viđtölum viđ sérfrćđinga, deildarstjóra og forstöđumenn frístundaheimila. Frístundaheimili er vettvangur sem býđur upp á fjölmörg tćkifćri til eflingar íslenskrar tungu í gegnum leik og starf međ fjölbreyttum og óhefđbundnum ađferđum. Međ ţví ađ tryggja ađgengi ađ ţesskonar frćđsluefni telja rannsakendur ađ hćgt sé ađ auka enn frekar fagmennsku í frístundastarfi, styđja viđ mál og lćsis notkun barna í gegnum leik og stuđla ađ nýsköpun í opinberum rekstri. Í ţessu erindi verđur rannsóknin kynnt fyrir ráđstefnugestum og fariđ yfir niđurstöđur rannsóknarskýrslunnar. Einnig verđur fjallađ um handbókina, hugmyndir, ađferđir og áherslur til eflingar máls og lćsis á frístundaheimilum.


 

*  

Upprifjunaráfangar framhaldsskóla í stćrđfrćđi: Skapandi og krefjandi vinna eđa stagl?
Jóhann Örn Sigurjónsson, stundakennari viđ HÍ og Jónína Vala Kristinsdóttir, dósent viđ HÍ

Í ţessari nýju íslensku rannsókn eru könnuđ viđhorf framhaldsskólakennara til viđfangsefna er lúta ađ gagnrýninni og skapandi hugsun í upprifjunaráföngum í stćrđfrćđi. Slík hugsun er mikilvćgur hluti ţess lćsis sem ţróa ţarf til ađ geta tekist á viđ áskoranir 21. aldar ţar sem störf munu krefjast útsjónarsemi og sköpunargáfu frekar en hćfni í ađ fylgja leiđbeiningum á vélrćnan hátt. Markmiđ rannsóknarinnar er ađ varpa ljósi á viđhorf framhaldsskólakennara til ţess hvort viđfangsefni sem beita ţarf gagnrýninni og skapandi hugsun viđ ađ leysa henti nemendum í upprifjunaráföngum. Einnig er kannađ hvort kennarar telji nemendur í ţessum áföngum hafa forsendur til ađ öđlast stćrđfrćđilega hćfni međ ţví ađ glíma viđ slík verkefni. Byggt er á viđtalsrannsókn ţar sem fimm kennarar úr ţremur framhaldsskólum tóku ţátt. Tekin voru viđtöl bćđi áđur en og eftir ađ kennararnir lögđu verkefni fyrir nemendur í upprifjunaráföngum, ţar sem beita ţurfti gagnrýninni og skapandi hugsun viđ lausnaleit. Í slíkum verkefnum reynir oft á munnlega tjáningu nemenda um stćrđfrćđileg hugtök og fjölbreytta framsetningu og miđlun upplýsinga. Kennsluáćtlanir áfanga voru einnig greindar. Niđurstöđurnar benda til ţess ađ viđhorf kennaranna til slíkra viđfangsefna séu almennt jákvćđ. Tillögur komu fram um ţađ hvernig slíkt efni mćtti tvinna viđ annars konar verkefni en skiptar skođanir voru um sýnidćmi og lausnir í stćrđfrćđinámi. Í ađalnámskrá framhaldsskóla er lögđ áhersla á ađ nemendur öđlist hćfni í stćrđfrćđilegri hugsun og röksemdafćrslu. Vísbendingar eru um ađ skortur sé á viđfangsefnum í stćrđfrćđinámsefni fyrir nemendur í upprifjunaráfanga framhaldsskóla sem reyna á ţá hćfni. Hvetja má til aukinnar ţróunar námsefnis á íslensku sem byggir á ţörfum nemenda og kennara, er í takt viđ ţá tíma sem viđ lifum á og veitir komandi kynslóđum aukin tćkifćri til ađ öđlast nauđsynlegt stćrđfrćđilćsi fyrir ţátttöku í samfélagi framtíđarinnar.


 

   

Skráning á ráđstefnu

 

 


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              msha@msha.is              S. 460 8590 

Skráđu ţig á póstlistann

Fylgdu okkur eđa deildu