Valmynd Leit

Lęrdómssamfélagiš - Samstarf og samręša allra skólastiga

 


Dagskrá:

  08:30-09:00   Skráning í Íþróttahöllinni

 

 09:00-09:10   Setning ráðstefnunnar

 

09:10-10:00   Professional learning society - Professor Louise Stoll PhD. FRSA

 

 10:00-10:10   Kaffi

 

 10:10-11:00   Lærdómssamfélagið - Birna Svanbjörnsdóttir menntunarfræðingur og doktorsnemi

 

 11:00-12:00   Samræða um fyrirlestra morgunsins

 

 12:00-12:45   Hádegishlé

 

 13:00-14:00   Málstofur
   14:15-14:30   Kaffi

 

 14:30-15:30   Málstofur

 

 15:30     Ráðstefnuslit

Ráðstefnan er samstarfsverkefni SÍMEY, Akureyrarbæjar, BKNE, FSNE, MA, VMA, Skólastjórafélagsins, Félags stjórnenda leikskóla, Miðstöðvar skólaþróunar HA og 6. deildar Félags leikskólakennara. Hún er ætluð starfsfólki í skólum og aðilum framhaldsfræðslunnar.

Ráðstefnugjald er kr. 5000
Skráning fer fram á heimasíðu SÍMEY, www.simey.is eða í síma 460-5720 

 


Mišstöš skólažróunar

Sólborg v/noršurslóš              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eša deildu