Valmynd Leit

Mįlstofulota II

 

Málstofa 2.1

Ritun til náms
Baldur Sigurðsson, dósent við HÍ (balsi@hi.is) 

Leiðir til eflingar lesskilnings í 1. og 2. bekk grunnskóla
Halldóra Haraldsdóttir, dósent við HA (hh@unak.is) 

Reynsla foreldra á yngsta stigi af samstarfi við grunnskóla um læsisnám barna sinna
Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur við miðstöð skólaþróunar HA (ingibj@unak.is) og Rúnar Sigþórsson, prófessor við HA (runar@unak.is) 

Tilhögun læsiskennslu á yngsta stigi: Niðurstöður úr spurningalistakönnun meðal kennara í grunnskólum á Íslandi
Kjartan Ólafsson, lektor við HA (kjartan@unak.is)


 

Málstofa 2.2

Rannsókn á þjálfun 3 ára barna í tónlist og forlestrarfærni
Helga Rut Guðmundsdóttir, lektor við HÍ (helgarut@hi.is) og Hildur Halldórsdóttir tónmenntakennari (froken.hildur@gmail.com)

Áhrif K-PALS aðferða við þjálfun hljóðkerfisvitundar og umskráningar fimm ára barna
Kristín Svanhildur Ólafsdóttir, grunnskólakennari og leikskólaleiðbeinandi (kristinso@gmail.com) og Anna-Lind Pétursdóttir, dósent við HÍ (annalind@hi.is)

„Það hefur bara jákvæð áhrif á þau“: Upplifun starfsmanna leikskóla á notkun K-PALS aðferða til að þjálfa byrjandi lestrarfærni hjá fimm og sex ára leikskólabörnum
Kristín Helga Guðjónsdóttir grunnskólakennari (kristinhg@simnet.is) og Anna-Lind Pétursdóttir, dósent við HÍ (annalind@hi.is)Málstofa 2.3

Rannsókn á orðaforða íslenskra barna á aldrinum fjögra til átta ára: Framfarir, stöðugleiki og einstaklingsmunur
Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor við HÍ (hragnars@hi.is)

Rituð textagerð í fyrstu bekkjum grunnskóla: Áherslur í kennslu skipta máli
Rannveig Oddsdóttir, doktorsnemi við HÍ (rannodd@hi.is), Hrafnhildur Ragnarsdóttir, prófessor við HÍ, Freyja Birgisdóttir, dósent við HÍ, og Steinunn Gestsdóttir, dósent við HÍ

Samstarf um menningu, mál og læsi í Fellahverfi
Ester Helga Líneyjardóttir, deildarstjóri samþætts skóla- og frístundastarfs í Fellaskóla (ester.helga.lineyjardottir@reykjavik.is) og Nichole Leigh Mosty, skólastjóri leikskólanum Ösp (nichole.leigh.mosty@reykjavik.is)


 

Málstofa 2.4

Gagnvirkur lestur: Náms- og kennsluaðferð á öllum skólastigum
Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA (ge@unak.is)

Læsi og myndasögur: Fundið fé og ávöxtun þess
Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA (ge@unak.is)

Vesturbæjarlestur
Hrefna Birna Björnsdóttir, grunnskólakennari í Vesturbæjarskóla (hrefna.birna.bjornsdottir@reykjavik.is) og Margrét Ásgeirsdóttir, grunnskólakennari í Melaskóla (margret.asgeirsdottir@reykjavik.is)


 

Málstofa 2.5

Hugmyndir kennara á yngsta stigi grunnskóla um ásættanlega lestrarfærni barna við lok fyrsta bekkjar
Sædís Ósk Harðardóttir, sérkennari (saedisoh@simnet.is)

Læs í vor: Hröðun lestrarleikni með stýrðum fyrirmælum og hnitmiðaðri færniþjálfun, íslensk dæmi frá 2001–2014
Guðríður Adda Ragnarsdóttir, atferlisfræðingur og kennsluráðgjafi (adda@ismennt.is)


 

Málstofa 2.6

Einkenni læsis á stærðfræði hjá Íslenskum nemendum: Atriðagreining á PISA niðurstöðum 2012
Almar Miðvík Halldórsson, verkefnisstjóri PISA 

Að verða læs á náttúrufræðitexta: Máttur málkerfa
Hafþór Guðjónsson, dósent við HÍ (hafthor@hi.is)


 

Málstofa 2.7

Áhrif spjaldtölva á eflingu upplýsinga-, miðla- og tæknilæsis
Jóhanna Þorvaldsdóttir, meistaranemi við HA (johanna@arskoli.is), Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA (hermina@unak.is) og Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA (ge@unak.is)

Hvítbók: Hvernig getum við aukið læsi saman?
Guðfinna S. Bjarnadóttir, Ph.D. verkefnastjóri Hvítbókar (gudfinna@lc.is)


Mišstöš skólažróunar

Sólborg v/noršurslóš              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eša deildu