Valmynd Leit

Málţing um lćsi

 

Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri efndi til málţings um lćsi laugardaginn 10. október 2015 á Akureyri. Markmiđ málţingsins var ađ skapa vettvang fyrir málefnalega umrćđu um fjölbreyttar og árangursríkar ađferđir í lćsiskennslu og matsađferđir sem meta ţá hćfni sem stefnt er ađ og ađalnámskrá kveđur á um.

Á málţinginu var lögđ áhersla á ađ rćđa alla ţćtti lćsis sem mikilvćgir eru taldir í námskrá, s.s. ađ nemendur sýni áhuga og virkni í lćsi, hafi gott vald á tengslum stafs og hljóđa, auk ţess ađ ná góđum hrađa og öryggi í lestri og ritun. Einnig var lögđ áhersla á ađ rćđa aukna fćrni í lesskilningi, ályktunarhćfni og gagnrýninni hugsun og ađ tjá sig á skapandi hátt út frá lestri, hlustun, tali og ritun.

Málţingiđ var opiđ öllum og var ţátttakendum ađ kostnađarlausu. Verkefnasjóđur HA styrkti málţingiđ. Hér má finna stutta umfjöllun um málţingiđ og myndir frá ţví sem Trausti Ţorsteinsson tók. 

Hér fyrir neđan er dagskrá málţingsins, upptökur af erindum og glćrur međ einstaka erindi.

Dagskrá málţingsins

Málţing um lćsi
Stefna – ţróun – mat

Laugardaginn 10. október 2015 kl. 13–17, í hátíđarsal Háskólans á Akureyri, Sólborg
Málţingsstjóri: Brynhildur Pétursdóttir alţingismađur

Mennta- og menningarmálaráđherra, Illugi Gunnarsson

Ávarp rektors HA,  Eyjólfur Guđmundsson

Fram og aftur Hvítbókina. Hvernig náum viđ markmiđum hennar?
Gylfi Jón Gylfason sviđstjóri matssviđs Menntamálastofnunar
Upptaka af erindi Gylfa Jóns

Hvađ segir tölfrćđin okkur og hvađ segir hún okkur ekki?
Amalía Björnsdóttir dósent viđ Háskóla Íslands
Upptaka af erindi Amalíu 

Stefna og starf byggt á rannsóknum
Jón Torfi Jónasson prófessor viđ Háskóla Íslands
Glćrur
Upptaka af erindi Jóns Torfa

Bókaormar og písaeđlur – um lestraruppeldi í grunnskólum
Brynhildur Ţórarinsdóttir rithöfundur og dósent viđ Háskólann á Akureyri
Upptaka af erindi Brynhildar        

Ađ halda göngunni áfram: Nútíđ og framtíđ rannsókna og ţróunarstarfs um lćsi viđ Háskólann á Akureyri
Rúnar Sigţórsson prófessor viđ Háskólann á Akureyri
Glćrur
Upptaka af erindi Rúnars

Pallborđ og umrćđur. Laufey Petrea Magnúsdóttir uppeldis- og menntunarfrćđingur stýrir umrćđum
Ţátttakendur í pallborđi: Kristín Jóhannesdóttir Skólastjórafélagi Íslands, Kristín Helga Gunnarsdóttir Rithöfundasambandi Íslands, Arnór Guđmundsson Menntamálastofnun, Rúnar Sigţórsson prófessor og Gunnar Gíslason bćjarfulltrúi á Akureyri
Upptaka af pallborđsumrćđum

Samantekt og lokaorđ, Birna M. Svanbjörnsdóttir forstöđumađur miđstöđvar skólaţróunar HA

Málţingiđ var öllum opiđ og ţátttakendum ađ kostnađarlausu

Upptaka af málţinginu í heild 
http://upptaka.unak.is/Panopto/Pages/Viewer.aspx?id=6ffc8d47-68a0-4081-8cf3-8f35f6bc99db

 

 

 


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu