Valmynd Leit

Ađ greina sundur hina flóknu ţrćđi

Ađ greina sundur hina flóknu ţrćđi - Vandamálavćđing eđa starfsţróun í skólum?

Málţing um starfshćtti í skólum

Laugardaginn 28. maí nk. kl. 10.00-15.30 var haldiđ málţing um starfshćtti í skólum. Markmiđ ţingsins var ađ vekja umrćđu um stefnuna skóli án ađgreiningar og hvernig starfshćttir í skólum hafa ţróast m.t.t. hennar.
Ţingiđ fór fram í Hátíđarsal Háskólans á Akureyri og var öllum opiđ. 
Málţingsgjald var 3.500 krónur.

Ţátttakendur voru hvattir til ađ segja frá málţinginu á Twitter og merkja tístin #malthing

Dagskrá

kl. 10:00 Setning 
Ađalheiđur Steingrímsdóttir, varaformađur KÍ
kl. 10:15 Erindi - Ţróun hugmynda um ađ skólinn sé fyrir alla: Skyggnst til fortíđar og framtíđar 
Dr. Hermína Gunnţórsdóttir, lektor
kl. 10:40  Erindi - Vaxandi margbreytileiki og viđbrögđ skólans 
Dr. Gretar L Marinósson, prófessor
kl. 11:05 Umrćđa hópa og ígrundun um efni fyrirlestra 
kl. 11:20 Erindi - Sérfrćđiţjónusta viđ leik- og grunnskóla: Gömul og ný sjónarmiđ um forsendur, eđli og hlutverks 
Dr. Rúnar Sigţórsson, prófessor
kl. 11:45 Erindi - Áhrif skólastjóra á nám nemenda 
Karl Frímannsson, ráđgjafi og fyrrv. skólastjóri
kl. 12:10 Umrćđa hópa og ígrundun um efni fyrirlestra 
kl. 12:25 Matarhlé
kl. 13:15 Erindi - Eru allir međ? Norrćnt samstarf um skóla án ađgreiningar 
Jenný Gunnbjörnsdóttir sérfr. og Kristín Jóhannesdóttir skólastj.
kl. 13:40 Umrćđur - Hvađ getum viđ gert 
kl. 14:25 Kaffihlé
kl. 14:45 Viđhorf nemenda 
Arndís Eva Erlingsdóttir, grunnskólanemi 
Hafdís María Tryggvadóttir, kennaranemi
kl. 15:05 Samantekt og ráđstefnuslit 
Halldóra Haraldsdóttir, dósent viđ Háskólann á Akureyri

 

 


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu