Valmynd Leit

Nįmstefna um Byrjendalęsi

Miðstöð skólaþróunar stendur fyrir námstefnu um Byrjendalæsi annað hvert ár. Haustið 2014 var námstefna haldin 12. september og í kjölfarið haldin ráðstefna um læsi 13. september. Tímasetning nám- og ráðstefnu er ávallt valin sem næst Degi læsis sem er 8. september ár hvert. Námstefnan þetta árið var sú þriðja í röðinni og voru þátttakendur um 300 talsins.

Dagskrá námstefnu um Byrjendalæsi

Upplýsingar varðandi námstefnuna veita Rannveig Oddsdóttir, sími 460-8588, netfang: rannveigo@unak.is og Ingibjörg Auðunsdóttir, sími 460- 8580, netfang: ingibj@unak.is


Mišstöš skólažróunar

Sólborg v/noršurslóš              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eša deildu