Valmynd Leit

Dagskrį vorrįšstefnu 2015

 

Vorráðstefna miðstöðvar skólaþróunar 18. apríl 2015

Hugsmíðar og hæfnimiðað nám

 

Kl.

 

08.30 

 

 

 

Skráning og afhending gagna 

 

 

 

09.00

 

 

 

Setning
Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri

 

 

 

09.10

 

 

 

Integrating Talk for Learning
Lyn Dawes, kennsluráðgjafi og sérfræðingur í menntavísindum

 

 

 

10.00

 

 

 

Kaffi

 

 

 

10.20

 

 

 

Málstofulota I

 

 

 

 

 

1.1          

 

Ekki hvað við kennum: Efling læsis og þróun kennsluhátta á unglingastigi
Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla

Árangursríkar aðferðir í námi og kennslu: Rannsóknir og námsárangur
Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA

Samvinnunám og skóli án aðgreiningar
Særún Magnúsdóttir, kennari í Naustaskóla, og Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA

 

 

 

 

 

 1.2 

 

Meistaranám í stjórnun skólastofnana: Áhrif á starfsþróun og starfshæfni skólastjóra?
Anna Þóra Baldursdóttir, lektor við HA, og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við HA

Þróun skólastarfs í Árborg í anda lærdómssamfélags
Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri í Árborg, og Þórdís H. Ólafsdóttir, kennsluráðgjafi við skólaþjónustu Árborgar

Þróun lærdómssamfélags í grunnskólum Eyjafjarðar
Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, forstöðumaður við MSHA, og Kristín Jóhannsdóttir, skólastjóri í Oddeyrarskóla

 

 

 

 

 

  1.3  

 

 

Leikjavæðing náms
Arnar Elísson, kennari í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

Rafrænt nám í Brekkuskóla
Helena Sigurðardóttir og Margrét Þóra Einarsdóttir, kennarar í Brekkuskóla

Viðmið um gæði náms og kennslu
Kristinn Svavarsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla

 

 

 

 

 

1.4

 

How can teacher–student dialogue help students to learn?
Neil Mercer, prófessor við Cambridgeháskóla

Kúnstin að tala saman
Fjóla Kristín Helgadóttir, deildarstjóri í Oddeyrarskóla

Hugleikur: Samræður til náms
Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor við HA, Fríða Pétursdóttir, kennari í Glerárskóla, Helga María Þórarinsdóttir, kennari á Lundarseli, Jórunn Elídóttir, dósent við HA, og Snorri Björnsson, kennari við VMA

 

 

 

 

 

1.5 

 

Skilaboðaskjóðan í Mánagarði
Íris Dögg Jóhannesdóttir, aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Mánagarði

Við erum öll í sama liði: Bernskulæsi í leikskólum Reykjanesbæjar
Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir, leikskólafulltrúi í Reykjanesbæ, og Kolfinna Njálsdóttir, sérkennsluráðgjafi við leikskóla Reykjanesbæjar

Leikum okkur með orðum: Þróunarverkefni með tvítyngdum börnum og foreldrum þeirra
Nichole Leigh Mosty, skólastjóri á leikskólanum Ösp

 

 

 

 

 

1.6 

 

Leiðsagnarmat og vörðuvikur
Ívar Rafn Jónsson og Birgir Jónsson, kennarar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

Verkefnamiðað nám, leiðsagnarmat, grunnþættir og lykilhæfni, námsmat og ég  kennarinn!
Sverrir Árnason, kennari í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

Persónumennt og hugleiðingar um framtíð menntunar
Hlín Rafnsdóttir og Jóna Svandís Þorvaldsdóttir, kennarar í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

 

 

 

12.00

 

 

 

Matur

 

 

 

12.50 

 

 

 

Hvers konar hæfni er gott hugferði?
Henry Alexander Henrysson, verkefnisstjóri við HÍ 

 

 

 

13.40

 

 

 

Málstofulota II

 

 

 

 

 

2.1 

 

Catalyst: Rafræn skráning í atferlisþjálfun
Auður Friðriksdóttir, og Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, atferlisþjálfarar á leikskólanum Sjálandi

Menntun tvítyngdra barna í íslensku skólakerfi í ljósi skóla án aðgreiningar og fjölmenningarlegrar menntunar
Magdalena Zawodna, kennari á leikskólanum Barnabóli, og Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA

 

 

 

 

 

2.2 

 

Lykilhæfni í list- og verkgreinum
Rannveig Sigurðardóttir, deildarstjóri í Oddeyrarskóla, Ragnheiður Ásta Einarsdóttir og Sigrún Finnsdóttir, kennarar í Oddeyrarskóla

Sjónrænt skipulag, hvatning til góðrar vinnu
Elín Sigurbjörg Jónsdóttir, sérkennsluráðgjafi við Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar

 

 

 

 

 

2.3

 

Ný námskrá VMA – ytri þættir og áhrif þeirra
Benedikt Barðason, áfangastjóri við VMA

Heilsumarkmiðin mín
Rakel Dögg Hafliðadóttir, námsráðgjafi í Framhaldsskólanum á Húsavík, Ingólfur Freysson, kennari og brautarstjóri í Framhaldsskólanum á Húsavík, Gunnar Árnason, kennari í Framhaldsskólanum á Húsavík, og Brynhildur Gísladóttir, skólahjúkrunarfræðingur í Framhaldsskólanum á Húsavík

 

 

 

 

 

2.4

 

Leiðir sem efla læsi: Nám barna – hlutverk foreldra
Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur við MSHA

Nokkur einkenni starfshátta kennara sem nota kennslulíkan Byrjendalæsis
Halldóra Haraldsdóttir, lektor við HA

 

 

 

 

 

2.5 

 

Námsaðlögun og þátttaka nemenda í læsisnámi á yngsta stigi grunnskóla
Rúnar Sigþórsson, prófessor við HA, og Kjartan Ólafsson, lektor við HA

Hugsmíðar og hæfnimiðað nám í Byrjendalæsi
Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við HA, og Rúnar Sigþórssson, prófessor við HA 

 

 

 

 

 

2.6

 

Samræðulota um efni ráðstefnunnar
Hólmfríður Árnadóttir, sérfræðingur við MSHA

 

 

 

14.50

 

 

 

Molakaffi

 

 

 

15.00

 

 

 

Hæfni í aðalnámskrá, hvað svo?
Ísak Rúnarsson, nemandi við HÍ 

 

 

 

15.50 

 

 

 

Ráðstefnuslit
Birna María Brattberg Svanbjörnsdóttir, forstöðumaður við MSHA 

 

 

 

 

 

 

 

Ráðstefnustjórar
Gunnar Gíslason, fyrrverandi fræðslustjóri á Akureyri, og Soffía Vagnsdóttir, fræðslustjóri á Akureyri 

 

 

 

 

 

 

 

Ráðstefnan er haldin í Háskólanum á Akureyri,
Sólborg við Norðurslóð 2

Lokadagur skráningar er 13. apríl
Ráðstefnugjald er 15.000 kr.

Skráning á vorráðstefnu 2015

Nánari upplýsingar hjá helgarun@unak.is, sz@unak.is eða í síma 460 8564

 

 

 

 

 


Mišstöš skólažróunar

Sólborg v/noršurslóš              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eša deildu