Valmynd Leit

Dagskrį vorrįšstefnu 2014

Vorráðstefna um menntavísindi á vegum miðstöðvar skólaþróunar HA og í samstarfi við Fagráð um starfsþróun kennara verður haldin 5. apríl í Háskólanum á Akureyri, Sólborg við Norðurslóð 2.
Sjá kort.

Það verður hverjum að list sem hann leikur
Lifandi starfsþróun - árangursríkt skólastarf

Ráðstefnan er tileinkuð starfsþróun og árangursríku skólastarfi og er efni hennar sniðið að leik-, grunn- og framhaldsskólum.

Dagskrá

8.30 – 9.00     Skráning og afhending gagna

9.00 – 9.15     Setning

Sigrún Stefánsdóttir, forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri.

9.15 – 9.30     Fagráð um starfsþróun kennara

Ávarp fulltrúa.

9.30 – 10.10     Assessment as a pedagogical tool

Kari Smith, prófessor við Háskólann í Bergen.          

10.10 – 10.30     Kaffihlé

10.30 – 12.10     Málstofur

12.10 – 13.00     Matarhlé 

13.00 – 13.30     Raddir grunn-, framhalds- og háskólanema

Samræðuhópur ungs fólks undir leiðsögn Stefáns Smára Jónssonar og Vordísar Guðmundsdóttur nemenda við kennardeild HA.

13.30 – 14.10     Lifandi menntun – lifandi starfsþróun – árangursríkt skólastarf

                          Jón Torfi Jónasson, prófessor við Háskóla Íslands.

14.15 – 15.00     Samræðulota um starfsþróun

Umsjón Fagráð um starfsþróun kennara.

  • Skóli sem lærdómssamfélag
  • Menning breytingarstarfs
  • Heildarsýn í starfsþróun (pre- og in- service)
  • Hlutverk háskóla í starfsþróun kennara
  • Hverjir mennta kennara?
  • Hlutverk starfandi kennara í starfsþróun
  • Hlutverk og ábyrgð stjórnenda í starfsþróun

15.00 – 15.10     Molakaffi

15.10 – 15.40     Kennaramenntendur sem fagstétt

                         Sigurður Kristinsson, prófessor við Háskólann á Akureyri.

15.40                 Ráðstefnuslit og léttar veitingar

Ráðstefnugjald er 15.000 kr.
Lokadagur skráningar er 1. apríl 
Skráning á ráðstefnu 

Nánari upplýsingar hjá sz@unak.is eða í síma 460 8564


Mišstöš skólažróunar

Sólborg v/noršurslóš              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eša deildu