Valmynd Leit

Um miđstöđ skólaţróunar

Viđ hug- og félagsvísindasviđ Háskólans á Akureyri er starfrćkt miđstöđ skólaţróunar. Markmiđ hennar er ađ stuđla ađ umbótum og umbreytingum á skólastarfi og vera farvegur ţekkingar og ţróunar út í daglegt skólastarf. Meginviđfangsefni hennar lúta ađ ráđgjöf og frćđslu til starfandi kennara og skólastjórnenda viđ hvers kyns skólaţróun. Hún stendur fyrir rannsóknum, stefnumótunarvinnu og mati á skólastarfi, heldur ráđstefnur, námskeiđ og frćđslufundi. Innan miđstöđvarinnar hefur orđiđ uppbygging ţekkingar á fjölbreyttum sviđum skólastarfs og menntunar t.d. um samskipti heimilis og skóla, lestur, ritun og lestrarkennslu, stćrđfrćđikennslu yngri barna, námsađlögun, fjölbreytta starfshćtti í skólum, fagmennsku, starfendarannsóknir og mat.

Í starfi miđstöđvar skólaţróunar er lögđ áhersla á frćđslu, eftirfylgd verkefna, vettvangsathuganir, samrćđu, samvinnu og ígrundun í samstarfi viđ kennara á vettvangi. Unniđ er eftir framkvćmdar- og ţróunaráćtlunum ţar sem gert er ráđ fyrir mati á starfinu. Verkefnin eru yfirleitt til lengri tíma, ţ.e. eins eđa tveggja vetra löng og miđast viđ starfsmannahópa međ ţađ ađ markmiđi ađ efla starfsemi skólanna í heild sinni, stuđla ađ umbreytingum og ţróun. Höfđađ er til skuldbindinga ţátttakenda um ađ ţróast í starfi til ađ bćta skólastarf.

Miđstöđ skólaţróunar annast lögbundna sérfrćđiţjónustu fyrir Akureyrarbć. Miđstöđin sinnir auk ţessu verkefnum fyrir önnur sveitarfélög og skóla á öllum skólastigum um allt land. Í endurskođuđum rammasamningi viđ Akureyrarbć (2015) kemur međal annars fram ađ samningsađilar hafi sameiginlega hagsmuni af ţví ađ bćta nám og kennslu nemenda í leik- og grunnskóla og efla rannsóknir í uppeldis- og kennslufrćđi og námsgreinum grunnskóla. Jafnframt ađ efla menntun kennara og stuđla ađ auknum gćđum međ ţróun skólastarfs. Samhliđa ţví ađ skólar geti óskađ eftir ţjónustu miđstöđvar skólaţróunar er miđstöđinni ćtlađ ađ hafa forystu um mótun skólaţróunarverkefna og vinna ađ framkvćmd ţeirra. Markmiđ starfsins er ađ stuđla ađ framsćknu skólasamfélagi í bćjarfélaginu í samrćmi viđ skólastefnu ţess. Lögđ er áhersla á ađ vinna náiđ međ skólastjórnendum og kennurum ađ ţróun skólastarfs međ áherslu á starfshćtti sem koma til móts viđ ólíkar ţarfir nemenda og byggi upp starfsvettvang sem einkennir lćrdómssamfélag. 

Miđstöđ skólaţróunar er til húsa á Sólborg v/Norđurslóđ 2, 600 Akureyri.
Sími forstöđumanns er 460 8590.


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu