Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð - 2018


Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð

Málþing í tilefni af útkomu bókar 9. mars 2018 kl. 13:30 í stofu M 102 Háskólanum á Akureyri. Málþingið er opið öllum að kostnaðarlausu og verður streymt á slóðinni: http://unak.is/vefvarp


Dagskrá

13:30 Setning

13:35 How to raise attainment by changing what teachers notice and how they respond. Sue Ellis, Professor of Education, Strathclyde University Glasgow

14:25 Kaffihlé

14:45 Byrjendalæsisrannsóknin – og eftirmáli um valdeflingu og vísindi. Rúnar Sigþórsson, prófessor við kennaradeild HA

15:00 Nám og kennsla í Byrjendalæsi: Fjölbreytni - samvinna - virkni. Halldóra Haraldsdóttir, dósent við kennaradeild HA og Rannveig Oddsdóttir, sérfræðingur við MSHA 

15:20 „Veldur hver á heldur“: Um innleiðingu og starfsþróun í Byrjendalæsi. María Steingrímsdóttir, dósent við kennaradeild HA og Eygló Björnsdóttir, fyrrv. dósent við kennaradeild HA

15:40 Foreldrar eru vannýtt auðlind í læsisnámi barna sinna. Gretar L. Marinósson, prófessor emeritus við Menntavísindasvið HÍ og Ingibjörg Auðunsdóttir, fyrrv. sérfræðingur við MSHA

15:55 Byrjendalæsi í nútíð og framtíð: Spurningar og umræður

16:15 Málþingsslit