Valmynd Leit

Menntabúđir í Hrafnagilsskóla - Vísindi í námi og leik

Vinnusmiđjur kennara í listum, verkgreinum og nýsköpun.

Síđustu menntabúđir Eylistar verđa haldnar föstudaginn 29. mars kl. 15:00 - 16:45 í Hrafnagilsskóla Eyjafjarđarsveit. Menntabúđirnar eru haldnar í samvinnu viđ vorráđstefnuna okkar sem í ár hefur yfirskriftina: Vísindi í námi og leik.

Á menntabúđum Eylistar er áhersla lögđ á skapandi kennsluhćtti á öllum aldursstigum frá leikskóla til grunnskóla. Hér má sjá dagskrá menntabúđanna. Allir eru velkomnir og hvetjum viđ ráđstefnugesti til ađ mćta.

Vinsamlegast skráiđ ykkur í skráningarforminu hér fyrir neđan:

Menntabúđir Eyţings - Vísindi í námi og leik

 Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu