Menntabúðir í Hrafnagilsskóla - Vísindi í námi og leik

Vinnusmiðjur kennara í listum, verkgreinum og nýsköpun.

Síðustu menntabúðir Eylistar verða haldnar föstudaginn 29. mars kl. 15:00 - 16:45 í Hrafnagilsskóla Eyjafjarðarsveit. Menntabúðirnar eru haldnar í samvinnu við vorráðstefnuna okkar sem í ár hefur yfirskriftina: Vísindi í námi og leik.

Á menntabúðum Eylistar er áhersla lögð á skapandi kennsluhætti á öllum aldursstigum frá leikskóla til grunnskóla. Hér má sjá dagskrá menntabúðanna. Allir eru velkomnir og hvetjum við ráðstefnugesti til að mæta.

Vinsamlegast skráið ykkur í skráningarforminu hér fyrir neðan:

Menntabúðir Eyþings - Vísindi í námi og leik