Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á fjölbreytt námskeið og/eða þróunarverkefni til lengri tíma.
Námskeiðin eru sniðin að þörfum skóla. Hægt er að fá eftirfylgd frá sérfræðingum miðstöðvarinnar með öllum námskeiðum.
Hér fyrir neðan er yfirlit yfir helstu námskeið og þróunarverkefni sem við bjóðum upp á. Berist óskir um önnur viðfangsefni verður leitast við að verða við þeim. Hægt er að smella á námskeiðin til að fá ítarlegri upplýsingar.
Skólastarf
Læsi
SAMSKIPTI
Upplýsingatækni
Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar HA gefur nánari upplýsingar um námskeið og þróunarverkefni.
Sími: 460 8590 og 892 1453 - Netfang: gunnarg@unak.is