Námskeið

 

Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri býður upp á fjölbreytt námskeið og/eða þróunarverkefni til lengri tíma.
Námskeiðin eru sniðin að þörfum skóla. Hægt er að fá eftirfylgd frá sérfræðingum miðstöðvarinnar með öllum námskeiðum.

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir helstu námskeið og þróunarverkefni sem við bjóðum upp á. Berist óskir um önnur viðfangsefni verður leitast við að verða við þeim. Hægt er að smella á námskeiðin til að fá ítarlegri upplýsingar.

Skólastarf

Lærdómssamfélag
Leik-, grunn- og framhaldsskólar

Teymisvinna
Leik-, grunn- og framhaldsskólar

Skólanámskrárgerð
Leik-, grunn- og framhaldsskólar

Samstarf heimila og skóla
Leik- og grunnskólar

Leiðsagnarnám - lykill að árangri
Grunn- og framhaldsskólar


Mál og Læsi

Læsi í leikskóla
Leikskóli

Byrjendalæsi
1.-4. bekkur

Leiðtoganám í læsi
15 ECTS einingar á framhaldsstigi

Læsi fyrir lífið
5.-10. bekkur

Samræðufélagar - Talking Partners
ÍSAT nemendur og aðrir sem þurfa að þjálfa mál í leik-, grunn- og framhaldsskóla


SAMSKIPTI

Krakkaspjall
Yngsta/miðstig

Félagaspjall
Mið/unglingastig

Unglingaspjall
Mið/unglingastig

Bekkjarfundir
1.-10. bekkur

Samskipti stúlkna
5.-10. bekkur

Vertu næs!
6. -10. bekkur - foreldrafræðsla í kjölfarið

Mannkostamenntun - NÝTT


Upplýsingatækni

Snjallvagninn
Leik- og grunnskólar


Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar HA gefur nánari upplýsingar um námskeið og þróunarverkefni.
Sími: 460 8590 og 892 1453 - Netfang: gunnarg@unak.is