Úttektir

Úttektir

Miðstöð skólaþróunar tekur að sér að gera úttektir á skólastarfi, starfsmannamálum skóla, rekstri þeirra og mönnun. Miðstöðin gerir tilboð í slík verkefni ef þess er óskað og gerður er ítarlegur samningur um hvert verk.

Senda inn verkbeiðni.

Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar HA gefur nánari upplýsingar um matsverkefni, námskeið og þróunarverkefni.
Sími: 460 8590 og 892 1453 - Netfang: gunnarg@unak.is