Liðnar ráðstefnur


Það er nauðsynlegt hverri fræðigrein að hafa vettvang þar sem fagfólk fær tækifæri til að fræðast um og miðla því sem er að gerast í greininni. Miðstöð skólaþróunar við Háskólans á Akureyri hefur litið á það sem eitt af hlutverkum sínum að skapa slíkan vettvang með ráðstefnuhaldi þar sem fagmönnum og áhugafólki um skólamál gefst tækifæri á að hittast og bera saman bækur sínar.

Í valmyndinni (til hægri) er hægt að nálgast upplýsingar um liðnar ráðstefnur á vegum Miðstöðvar skólaþróunar.  

Vanti upplýsingar um eldri ráðstefnur en hér eru birtar má hafa samband við Jenný Gunnbjörnsdóttur jennyg@unak.is