Velkomin á 
Miðstöð Skólaþróunar

Viðfangsefni miðstöðvarinnar lúta að hvers konar þróunar- og umbótastarfi í skólum og ráðgjöf við kennara, stjórnendur skóla og annað fagfólk er starfar að fræðslumálum

 
Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Miðstöð skólaþróunar

Skólaþróunarverkefni

Þjónusta

Fjölbreytt þjónusta fyrir skóla

  • Leikskóli

    Leikskóli

     

     
    Lesa meira
  • Grunnskóli

    Grunnskóli

    Miðstöð skólarþróunar býður upp á eftirfarandi þjónustu við grunnskóla:

    • Þróunarverkefni
    • Ráðgjöf og stuðningur
    • Úttektir
    Lesa meira
  • Framhaldsskóli

    Framhaldsskóli

     

     
    Lesa meira
  • Sveitarfélög

    Sveitarfélög

     

     
    Lesa meira
  • Miðstöð skólaþróunar við HA

    Miðstöð skólaþróunar er hluti af hug- og félagsvísindasviði Háskólans á Akureyri. Markmið hennar er að stuðla að umbótum og umbreytingum á skólastarfi og vera farvegur þekkingar og þróunar út í daglegt skólastarf. Meginviðfangsefni hennar lúta að ráðgjöf og fræðslu til starfandi kennara og skólastjórnenda við hvers kyns skólaþróun. Hún stendur fyrir rannsóknum, stefnumótunarvinnu og mati á skólastarfi, heldur læsis ráðstefnur, námskeið og fræðslufundi. Innan miðstöðvarinnar hefur orðið uppbygging þekkingar á fjölbreyttum sviðum skólastarfs og menntunar t.d. um lærdómssamfélag, teymisvinnu og teymiskennslu,  samskipti heimilis og skóla, lestur, ritun og lestrarkennslu, stærðfræðikennslu yngri barna, námsaðlögun, fjölbreytta starfshætti í skólum, fagmennsku, starfendarannsóknir og mat.