Ársskýrsla MSHA fyrir 2023 er komin út

 Ársskýrsla MSHA fyrir árið 2023 hefur verið gefin út. Í henni er að finna upplýsingar um starfsemi miðstöðvarinnar og helstu verkefni á síðasta ári. Árskýrsluna prýða myndir úr Byrjendalæsisskólum. 

Ársskýrsla MSHA 2023