Aukinn bóklestur

Guðlaug verkefnastjóri í Orði af orði í Breiðagerði upplýsti á ráðgjafafundi í vikunni að útlán bóka hefðu aukist úr 400 titlum í september 2007 í 1200 titla september 2007 og í október voru útlán 1700.Á þeim stöðum þar sem Orð af orði er nú í gangi hefur áhugi á lestri alls staðar aukist. Fellaskóla, Foldaskóla, Breiðagerðisskóla, á Snæfellsnesi, á Ísafirði og í Síðuskóla og Glerárskóla.

Þetta gerðist líka í Hrafnagilsskóla og Brekkuskóla.