Byrjendalæsisblaðið

Byrjendalæsisblaðið. 2. árgangur, 3. tölublað  Út er komið 3. tölublað 2. árgangs af Byrjendalæsisblaðinu. Að útgáfunni stendur Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri og er blaðinu ætlað að styðja við kennara sem vinna í 1. og 2. bekk eftir aðferðum Byrjendalæsis.
Efni blaðsins er að venju fjölbreytt ber þar hæst:

  • Umfjöllun um lykilorð
  • Stöðvavinnu
  • Hugsað upphátt - sem námsaðferð
  • Heimavinna
Stefnt er að því að allir skólar geti fengið sent Byrjendalæsisblaðið, óháð því hvort Byrjendalæsisaðferðin er notuð í viðkomandi skólum.

Nálgast má 3. tbl. með því að smella hér en efni blaðsins getur nýst kennurum eldri bekkja.