Byrjendalæsisblaðið

Fyrsta tölublað þriðja árgangs af Byrjendalæsisblaðinu er nú komið út og má nálgast blaðið undir hlekknum Útgefið efni, hér til vinstri á síðunni.Meðal efnis í blaðinu er kynning á hentugu lesefni fyrir nemendur í Byrjendalæsi. Þá er þar frásögn af starfinu í Byrjendalæsi í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum, upplýsingar um ritun og stigskiptan stuðning auk annars áhugaverðs efnis.