Byrjendalsæisblaðið á vef Skólaþróunarsviðs

byrjendalaesi_640_01Byrjendalæsisblaðið hefur verið gert aðgengilegt öllum á vef Skólaþróunarsviðs. Undir hlekknum Útgefið efni hér til vinstri er hægt að komast í öll hefti blaðsins.Byrjendalæsisblaðið hóf göngu sína árið 2007 og er gefið út í tengslum við þróunarverkefnið Byrjendalæsi. Fyrsta árið kom út eitt tölublað en á síðasta ári komu út þrjú tölublöð. Blaðið miðlar upplýsingum til kennara um lestur og lestrarkennslu auk þess sem þar eru fréttir úr skólum sem hafa tekið Byrjendalæsi upp sem starfsþróunarverkefni.