Starfsþróunarnámskeið fyrir skólastjórnendur

Skólaárið 2013-2014 býður miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri upp á starfsþróunarnámskeið fyrir skólastjórnendur. Námskeiðin eru Jafningjastuðningur og Breytingastjórnun.
Lesa meira