Nýtt starfsfólk MSHA

Nú er starfsemi MSHA að komast á fullt skrið eftir sumarleyfi og framundan er spennandi skólaár. Laufey Petrea Magnúsdóttir er nýr forstöðumaður MSHA og einnig hafa fjórir sérfræðinga bæst í hóp starfsfólks, þær Guðbjörg Oddsdóttir, Íris Hrönn Kristinsdóttir, Ólína Freysteinsdóttir og Sigríður Ingadóttir. Birna María Svanbjörnsdóttir og Jenný Gunnbjörnsdóttir hafa látið af störfum við MSHA og Hólmfríður Árnadóttir er í leyfi þetta skólaár.

     

Laufey Petrea Magnúsdóttir
forstöðumaður

Guðbjörg Oddsdóttir

Sigríður Ingadóttir

 

 

 

 Starfsfólk MSHA