Heimspekidagurinn

Í dag, fimmtudaginn 17. nóvember er haldið upp á heimspekidaginn víða um heim!
Hugleikur samræður til náms er heimspeki- og samræðuverkefni MSHA og Kennaradeildar HA. Vorið 2023 munum við bjóða upp á samræðusmiðjur hér í HA - Spennandi tímar framundan og öll velkomin - fylgist með á vef MSHA og á Facebook!

Í tilefni dagsins bjóðum við upp á stafrænan eftirrétt sem hentar vel yfir allan aldur!
 
Gjörið svo vel og smellið á hlekkinn!