Hvað er hljóðaaðferð og hvað er Byrjendalæsi?

Hvað er hljóðaaðferð og hvað er Byrjendalæsi?

Í ljósi umræðunnar um læsi og lestrarkennsluaðferðir ræða Gunnar Gíslason, framkvæmdastjóri Miðstöðvar skólaþróunar á Akureyri og Kristrún Ástvaldsdóttir saman um lestrarkennslu, læsi og stöðuna í grunnskólum landsins í hlaðvarpinu Ásgarði.  Gagnlegt og yfirvegað spjall sem ætti að höfða til allra sem vilja kynna sér umræðuna um læsi og lestrarkennslu.

Hér fyrir neðan er tengill á hlaðvarpið - við hvetjum ykkur til að hlusta.