Jólasaga um Pottasleiki og óþekku Björgu eftir Heru Þöll Árnadóttur.


Hera Þöll samdi þessa jólasögu þegar hún var 11 ára og nú tveimur árum síðar gáfu hún og foreldrar hennar góðfúslegt leyfi til handa Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri að nýta söguna í þágu Byrjendalæsis.Síðdegis í gær var sagan ásamt ítarlegri kennsluáætlun send til skóla sem kenna eftir aðferðum Byrjendalæsis. Heru Þöll eru færðar þakkir fyrir velvildina.