Kynning á innleiðingarferli aðalnámskrár

Reyknesingar í heimsókn
Reyknesingar í heimsókn

Miðvikudaginn 17. apríl kom hópur skólastjórnenda frá Reykjanesbæ í heimsókn á miðstöð skólaþróunar og sóttu hópurinn kynningu hjá ráðgjöfum miðstöðvarinnar á skipulagi og verkáætlun vegna innleiðingar aðalnámskrár í grunnskóla Akureyrar.

Helga Rún Traustadóttir sérfræðingur á miðstöð skólaþróunar kynnir skipulag og verkáætlun vegna innleiðingar aðalnámskrár