Málþing um starfshætti í skólum

Að greina sundur hina flóknu þræði - Vandamálavæðing eða starfsþróun í skólum?
Málþing um starfshætti í skólum

Laugardaginn 28. maí nk. kl. 10.00-15.30 verður haldið málþing um starfshætti í skólum. Markmið þingsins er að vekja umræðu um stefnuna skóli án aðgreiningar og hvernig starfshættir í skólum hafa þróast m.t.t. hennar.
Þingið fer fram í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri og er öllum opið. 
Málþingsgjald er 3.500 krónur.

Skráning á þingið