Menntafléttan - námssamfélög í skóla- og frístundastarfi


Skráning er hafin á námskeið menntafléttunnar!


Menntafléttan - námssamfélög í skóla- og frístundastarfi
 er samstarfsverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Kennarasambands Íslands. 

Lesa má um hugmyndafræði Menntafléttunnar á heimasíðu Menntamiðju og í grein eftir verkefnastjóra Menntafléttunnar sem birtist í Skólaþráðum í lok apríl 2021. 


 Leikskóli


Grunnskóli

Yngsta stig grunnskóla 

Miðstig grunnskóla 

Miðstig og unglingastig grunnskóla 

Unglingastig grunnskóla


1.-10. bekkur (þvert á námsgreinar og svið)

Fyrir kennara

Fyrir kennara auk eins úr stjórnendateymi 

Fyrir fagfólk skólabókasafna og kennara 

Fyrir stuðningsfulltrúa og frístundaleiðbeinendur - auk kennara (sem taka þátt í hluta námskeiðsins) 

Fyrir kennara, fólk í stoðþjónustu skólans og starfsfólk félagsmiðstöðva og frístundaheimila


Framhaldsskóli


Stjórnendur allra skólastiga 


Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, kennara og viðfangsefni er að finna í lýsingu hvers námskeiðs. 

Skráning fer fram á www.menntamidja.is