Nýr vefur í loftið

Miðvikudaginn 6. mars 2013 var nýr vefur Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri opnaður en vefurinn var áður hýstur á vef háskólans. Það er Stefna Hugbúnaðarhús sem hefur smíðað nýjan vef í Moya vefsíðukerfinu og er það von starfsfólks MsHA að nýtt útlit sé til bóta og að upplýsingar um starfsemina og þjónustu sé aðgengilegt.