Rósa Eggertsdóttir færir MSHA 350 læsisfræðibækur

Þann 7. apríl sl. barst miðstöð skólaþróunar rausnarleg bókagjöf. Þá færði Rósa Eggertsdóttir, fyrrum sérfræðingur við miðstöð skólaþróunar HA (MSHA), miðstöðinni að gjöf 350 bækur sem tengjast læsisfræðum. Við þökkum Rósu fyrir rausnarlega gjöf sem á eftir að koma að góðum notum í starfsemi MSHA.

Gjafabréf Rósu Eggertsdóttur til MSHA

Rósa Eggertsdóttir