Samskiptanámskeið skólaárið 2023-2024

Skólaárið 2023-2024 bjóðum við upp á fjögur samskipta- og samræðunámskeið sem öll verða haldin á netinu.

Námskeiðin eru tilvalin fyrir kennara eða aðra sem starfa með nemendum og vilja efla samræðu- og samskiptafærni þeirra.

Smellið hér til að opna kynningarbækling um námskeiðin, þar finnið þið upplýsingar um fyrirkomulag námskeiðanna fjögurra; Krakkaspjall (1.-5.bekkur), Félagaspjall (6.-8. bekkur), Unglingaspjall (8.-10. bekkur) og Samskipti stúlkna-leið til lausna (6.-.10. bekkur), ásamt slóð á skráningu.


Samskiptanámskeið MSHA - bæklingur fyrir skólaárið 2023-2024