Snjallsmiðja, tækni og sköpun

5. desember
14:00-16:00
Stofa: K201 og K203

Hugmyndafræði Snjallsmiðjunnar eða Makerspace gengur út á að auka tæknilæsi nemenda samhliða því að efla sköpunarkraft þeirra og sjálfstæði í vinnubrögðum. Unnið er út frá þeirri hugmynd að hönnun og sköpun eigi ekki heima í sérstökum kennslustundum heldur í öllu námi.

Í Snjallsmiðjunni vinnum við með róbóta á skapandi hátt, notum fjölbreyttan efnivið og sköpunarkraftinn til að leysa verkefni. Sköpunarsmiðjan hentar vel fyrir kennara á öllum skólastigum sem hafa áhuga á að nýta tækni í skapandi skólastarfi

Fréttabréf Skapandi skólastarf #snjallvagninn

Kennarar: Sólveig Zophoníasdóttir og Íris Hrönn Kristinsdóttir 

Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið.