Þú þarft bara að sanna þig

Þú þarft bara að sanna þig: Reynsla kvenna af námi og starfi sem telst óhefðbundið fyrir kyn þeirra
- húsasmíði og tölvunarfræði.

Fræðslufundur haldinn að Sólborg við Norðurslóð, 6. október 2011 kl. 15:20-16:20 í L-202

Katrín Björg Ríkharðsdóttir kynnir rannsókn á reynslu kvenna sem stundað hafa nám sem ekki telst hefðbundið fyrir kyn þeirra. Sjá nánar.