Vertu næs!

Vertu næs!- um mikilvægi góðra samskipta
 
Vertu næs er klukkutíma langt erindi sem sérfræðingur á MSHA er með fyrir stúlkur á unglingastigi og sami fyrirlestur er fluttur fyrir foreldra í kjölfarið.
 
Erindið er bæði hugsað sem viðbót við Samskipti stúlkna – leið til lausna verkefnið eða sem stakur fyrirlestur fyrir stúlknahópa og foreldra þeirra, hvort sem erindið er hugsað sem forvörn eða sem innlegg í hópa þar sem vinna þarf með samskiptamynstur sem hefur komið upp í hópnum.
 
Erindið er flutt af fyrirlesara MSHA í skólum um land allt.
 
Nánari upplýsingar- sendið tölvupóst á sigriduri@unak.is