Vorráðstefna 28. apríl 2012

Undirbúningur fyrir vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar er nú í fullum gangi. Að þessu sinni verður ráðstefnan haldin laugardaginn 28. apríl 2012. Aðalfyrirlesari á ráðstefnunni verður Leonidas Kyriakides dósent við Kennaradeild Háskólans á Kýpur.