Valmynd Leit

Dagskrį nįmstefnu

 Námstefna 

á vegum miðstöðvar skólaþróunar við  Háskólann á Akureyri 12. september 2014.
Námstefnan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Læsi – til samskipta og náms.

Dagskrá

12.45            Skráning og afhending gagna

13.15            Setning

Jenný Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur við miðstöð skólaþróunar HA

13.30            Aðalerindi

Sue Ellis, prófessor í menntunarfræðum við Strathclyde háskólann í Glasgow og sérfræðingur í læsi og læsisrannsóknum.

14.20            Kaffihlé

14.40            Málstofur

16.30            Samantekt í lok dags og námstefnuslit


Frá kl. 12.00   Kynningarbásar með fjölbreyttum kennslugögnum fyrir læsiskennslu


Námstefnan er haldin í Háskólanum á Akureyri og er opin öllum

Skráning

msha ha merki


Mišstöš skólažróunar

Sólborg v/noršurslóš              600 Akureyri, Iceland              gunnarg@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eša deildu