Námstefna um Byrjendalæsi 2016

 

á vegum miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri 16. september 2016.
Námstefnan er haldin í tengslum við ráðstefnuna Læsi –
skilningur og lestraránægja.

Dagskrá

12.30           Skráning og afhending gagna

13.00          Setning

13.15          Aðalfyrirlestur og samræðulota/hringborð

 „Successful Strategies for Building Lifetime Readers“ 
Steven Layne, prófessor í læsisfræðum við Judson háskóla í Elgin, BNA

14.30          Kaffihlé

14.50          Málstofur – 2 lotur

16.00          Stöðvavinna

16.45          Samantekt í lok dags og námstefnuslit

 

Námstefnurit

 

 #BL16 

 

Námstefnan er haldin í Háskólanum á Akureyri og er opin öllum

Athugið að tilkynna þarf forföll með 3 daga fyrirvara annars greiðist fullt ráðstefnugjald