Valmynd Leit

Snjallvagninn

Námskeiđ

Sérfrćđingar: 
Íris Hrönn Kristinsdóttir, iris@unak.is, 460 8592
Sólveig Zophoníasdóttir, sz@unak.is, 460 8564

Markhópur:
Leik- og grunnskóli
Stjórnendur, kennarar, starfsfólk, foreldrar, nemendur

Umfang:
Samkomulag

Lýsing:
Ţátttakendur fá tćkifćri til ađ prófa alls kyns snjalltćkni, svo sem forritanlega róbóta (Sphero, Dash og Dot, Cubetto, Code-a-pillar, LEGO), forritun (micro-bit), aukinn veruleika, ţrívíddargleraugu, Osmo o.fl.
Á Snjallvagninum eru fjölbreytt og spennandi verkfćri sem nýtast í skapandi skólastarfi.

Markmiđ:
Ađ kynna sér fjölbreyttar leiđir til ađ nota upplýsingatćkni í skólastarfi.

Ađ starfsfólk kynni sér fjölbreyttar leiđir til ađ nota upplýsingatćkni í skólastarfi, fá tćkifćri til ađ prófa sig áfram og deila reynslu sinni međ öđrum.

Fyrirkomulag:
HA eđa úti í skólum

Nánari upplýsingar veitir:
Íris Hrönn Kristinsdóttir, iris@unak.is, 460 8592
Sólveig Zophoníasdóttir, sz@unak.is, 460 8564


Miđstöđ skólaţróunar

Sólborg v/norđurslóđ              600 Akureyri, Iceland              laufey@unak.is              S. 460 8590 

Fylgdu okkur eđa deildu