Vorráðstefna 2013

Skóli og nærsamfélag

-að verða þorpið sem elur upp barnið-

Vorráðstefna um menntavísindi haldin á Akureyri 13. apríl 2013
á vegum miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri

Að þessu sinni var lögð áhersla á hugarfar og vinnubrögð sem þurfa að vera til staðar til að skóli geti í samspili við foreldra, umhverfi og samfélag uppfyllt þá menntastefnu sem birtist í aðalnámskrá, þ.e. stuðlað að merkingabæru námi fyrir nemendur á 21. öldinni. Ráðstefnan er haldin í Háskólanum á Akureyri, Sólborg við Norðurslóð 2.

Myndir frá ráðstefnunni

Smellið hér til að sækja veggspjald (pdf).

Dagskrá:                
08:30 Skráning og afhending gagna - molakaffi
09:00 Setning
  Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri.
09:10 Tengsl skóla og grenndarsamfélags
  Dr. Gerður G. Óskarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs, menntavísindasviði Háskóla Íslands.
09:50-10:20  Kaffihlé
10:20-11:00 Menning, umhverfi og grunnþættir menntunar í ljósi margbreytileika íslensks samfélags
  Bragi Guðmundsson, prófessor og formaður kennaradeildar Háskólans á Akureyri.
   
11:15-11:45 Málstofulota I
1.1 Hlutverk, ábyrgð og vald deildarstjóra í leikskólum: upplifun þeirra á eigin starfi
  Hjördís Fenger, leikskólastjóri í Tjarnarási og dr. Rúnar Sigþórsson, prófessor við HA.
1.2 Fjölskylda og leikskóli: handbók um samstarf
  Ásgerður Guðnadóttir, aðstoðarleikstjóri í Fífuborg og Ingibjörg Margrét Gunnlaugsdóttir, leikskólaráðgjafi
 1.3  „... ég verð leið að vera frá Kína ef einhver er að stríða mér ..." Tvímenningarleg félagsmótun ættleiddra barna
  Dr. Jórunn Elídóttir, dósent við HA.
1.4 Nýting upplýsinga- og samskiptatækni í grunnskólastarfi 21. aldar
  Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla á Akureyri.
1.5 „Mennta, virða og vernda". Hinsegin unglingar, afstaða þeirra til skóla og nærsamfélags: viðbrögð og ábyrgð kennara
  Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, prófessor við HA og dr. Einar B. Þorsteinsson, dósent við UNE í Ástralíu.
1.6 „Það fer enginn í þetta ótilneyddur". Innleiðing aðalnámskrár
  Helga Rún Traustadóttir og Sólveig Zophoníasdóttir, sérfræðingar við miðstöð skólaþróunar við HA.
1.7 Yfir þröskuldinn, samstarfsverkefni um fimm og sex ára börn í Dalskóla
  Auður Valdimarsdóttir og Berglind Inga Gunnlaugsdóttir, grunnskólakennarar Dalskóla í Reykjavík.
1.8 Útinám - lykillinn að menntun til sjálfbærni
  Helena Óladóttir, verkefnisstjóri Náttúruskóla Reykjavíkur.
   
11:45-12:30 Matarhlé
12:30 Kemur framhaldsskóli til móts við þarfir nemenda og nærsamfélags?
  Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri.
   
13:10-14:15 Málstofulota II
2.1 Hlutverk og hæfni skólastjóra við mótun skóla tveggja skólastiga - tengsl við foreldra og nærsamfélag
  Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri Árskógarskóla í Dalvíkurbyggð.
  Reynsla deildarstjóra í leikskóla af samskiptum við erlenda foreldra sem ekki tala íslensku
  Anna Lilja Sævarsdóttir, M.Ed., Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor og brautarstjóri kennarabrautar við HA og Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA og doktorsnemi við HÍ.
2.2 Samstarf leik- og grunnskóla
  Björg Sigurvinsdóttir, leikskólastjóri Lundarseli og Þorgerður Sigurðardóttir, verkefnastjóri við HA.
  Söguskjóður - foreldratengt verkefni
  Helga Björt Möller, sérfræðingur á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar.
2.3 Jafnrétti sem grunnþáttur í aðalnámskrá. Þörf eða nauðsyn? Um jafnréttisviðhorf unglinga
  Andrea Hjálmsdóttir, lektor við HA.
  Hefur einstaklingsmiðun leitt okkur á ranga braut? - Vangaveltur um áhrif einstaklingsmiðunar á viðhorf til náms og kennsluhátta
  Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA og doktorsnemi við HÍ.
2.4 Er „heimavinna" í þágu náms?
  Guðmundur Engilbertsson, lektor við HA.
  Samstarf heimila og skóla á unglingsárunum: heimsóknir umsjónakennara á heimili nemenda
  Gísli Sigurður Gíslason og María Aðalsteinsdóttir, umsjónarkennarar Oddeyrarskóla á Akureyri.
 2.5 Inntaka nýnema í framhaldsskóla: félagsleg aðgreining eða uppskeruhátíð einstaklingsvæðingar?
  Þorlákur Axel Jónsson, aðjúnkt og doktorsnemi við HÍ.
  Almennt vinnustaðanám
  Jóhannes Árnason, Ketill Sigurðarson, Kristín Petra Guðmundsdóttir, kennarar við VMA, Rögnvaldur Ragnar Símonarson iðjuþjálfi og kennari við starfsbraut VMA, Áslaug Kristjánsdóttir stuðningsfulltrúi við starfsbraut VMA og Ingunn Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri starfsþróunar hjá starfsmannaþjónustu Akureyrarbæjar. 
2.6 Málstofa um kynjafræði
  Borgar sig að vera karlkyns eða er það bara plat?
  Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor og brautarstjóri kennaradeildar við HA.
  Prúðar prinsessur og svellkaldir sjóræningjar
  Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent við HA.
  Kynlegir málfarskvistir
  Finnur Friðriksson, dósent við HA.
  Jafnréttishugsun í skólum
  Kristín Dýrfjörð, dósent við HA.
2.7 Málstofa með samræðulotu
  Ef það þarf þorp til að ala upp barn - hvað þarf þá til að ala upp þorpið? Hæfni nemenda sem uppskera af virkri námskrá og námsmenningu skóla
  Dr. Rúnar Sigþórsson, prófessor við HA.
2.8 Stefna um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við nemendur í grunnskólum
  Hrund Logadóttir, verkefnastjóri sérkennslu grunnskólaskrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.
   
14:15-14:30 Kaffihlé
14:30-15:00 Af hverju einn skóli?
  Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Reykjavík.
   
15:10-15:40 Málstofulota III
3.1 „Lestur í takt við tónlist"
  Anna J. Guðmundsdóttir, leikskólastjóri Ársala á Sauðárkróki.
3.2 Á vit djúphyggjunnar
  Ólöf Helga Pálmadóttir, leikskólastjóri Sunnuási í Reykjavík.
3.3 „Leikum og lærum saman"
  Hólmfríður Björk Pétursdóttir, leikskólakennari á Lundarseli og Margrét Rún Karlsdóttir, grunnskólakennari í Lundarskóla.
3.4 Á heimaslóð: grenndarsamfélagið nýtt til náms
  Eygló Björnsdóttir, dósent við HA.
3.5 Nemendur af erlendum uppruna - viðhorf og væntingar til skóla og samfélags
  Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA og doktorsnemi við HÍ og Þóroddur Bjarnason, prófessor við HA.
3.6 Iðnnámsdanska - Hvabehar?
  Rita Didriksen, dönskukennari við FNV og Björn Sighvatz, kennari málmiðnaðargreina við FNV.
3.7 Frá einni námskrá til annarrar: upplýsingar- og samskiptatækni í leikskólastarfi
  Anna Elísa Hreiðarsdóttir, lektor og brautarstjóri kennarabrautar við HA.
   
15:45 Ráðstefnuslit
  Jenný Gunnbjörnsdóttir, forstöðumaður miðstöðvar skólaþróunar HA.

 
Ráðstefnustjórar eru Guðjón H. Hauksson kennari við MA og Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri Oddeyrarskóla á Akureyri.

Ráðstefnan er haldin í Háskólanum á Akureyri, Sólborg við Norðurslóð 2.

Skráning fer fram á: http://msha.is/is/radstefnur/skraning-a-radstefnu
Ráðstefnugjald er kr. 15.000.
Nánari upplýsingar hjá Sólveigu sz@unak.is eða hringja í síma 460 8564.
Lokadagur skráningar er 10. apríl.