Haustráðstefna 2012 - Lestur og læsi

Lestur og læsi
Að skapa merkingu og skilja heiminn
Ráðstefna um menntavísindi haldin á vegum miðstöðvar skólaþróunar við
Háskólann á Akureyri 8. september 2012

Staður: Háskólinn á Akureyri, Sólborg

Dagskrá

08.30              Skráning og afhending gagna

09.00              Setning: Stefán B. Sigurðsson rektor Háskólans á Akureyri

09.10                         The transformational professional - What makes a good teacher of reading?

Jane Carter dósent við UWE háskóla í Bristol

10.00–10.30    Kaffihlé

10.30–11.40    Málstofulota 1


Mat á lestri með læsisprófum


Kynjamunur í lestrarfærni á fyrstu stigum grunnskóla

Breytileiki milli skóla í lestrarfærni nemenda í fyrstu bekkjum grunnskóla

Halldóra Haraldsdóttir, dósent við HA, Kjartan Ólafsson lektor við HA og Dr. Rúnar Sigþórsson prófessor við HA

 


Innleiðingarferli Byrjendalæsis: Hvað segja kennarar og leiðtogar?

María Steingrímsdóttir, dósent við HA, Sigríður Margrét Sigurðardóttir aðjúnkt við HA ogEygló Björnsdóttir lektor við HA

 

„Það verður ekkert aftur snúið“ Áhrif innleiðslu Byrjendalæsis í grunnskóla í Reykjavík á samvinnu, forystu og starfsþróun í skólanum

Arndís Steinþórsdóttir, kennari í Foldaskóla og Dr. Rúnar Sigþórsson prófessor við HA


Að segja sögu, aðferð í kennslu yngri barna

Anna Elísa Hreiðarsdóttir lektor við HA

 

Margbreytileikinn í barnabókum

Dr. Jórunn Elídóttir dósent við HA

 


Orðin okkar – orðin þeirra. Um rof í orðaforða milli kynslóða

Fríða Pétursdóttir kennari í Glerárskóla

 

Lestur barna heima; barnið, fjölskyldan og kennarinn

Ingibjörg Auðunsdóttir sérfræðingur hjá miðstöð skólaþróunar HA

 

11.45–12.25   Gefið barni mínu lestrarhungur! Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent við HA
12.25–13.10    Matarhlé
13.10–14.20    Málstofulota 2


Að efla kennslu í ritun út frá fjölbreyttum textategundum

Ásta Björk Björnsdóttir meistaranemi við HA og Dr. Rúnar Sigþórsson prófessor við HA

Viðhorf nemenda til náms í lestri og ritun undir merkjum Byrjendalæsis

Kristín Ármannsdóttir meistaranemi við HA og Dr. Rúnar Sigþórsson prófessor við HA


Bók í hönd og þér halda engin bönd; að efla mál- og læsisþroska leikskólabarna með bóklestri

Inga María Ingvarsdóttir leikskólastjóri á Tjarnarseli ogÁrdís Hrönn Jónsdóttir verkefnastjóri á Tjarnarseli

Ritaðar frásagnir og upplýsingatextar barna í 1. bekk

Rannveig Oddsdóttir doktorsnemi við HÍ, Dr. Hrafnhildur Ragnarsdóttir prófessor við HÍ og Dr. Freyja Birgisdóttir lektor við HÍ


Yndislestur í skóla. Af hverju og hvað þarf til?

Guðmundur Engilbertsson lektor til HA

Lestrarvenjur ungra bókaorma

Brynhildur Þórarinsdóttir dósent við HA,Kristín Heba Gísladóttir og Þorbjörg Ólafsdóttir meistaranemar við HA

 


Vinna faghóps Menntavísindasviðs Reykjavíkurborgar um náttúrufræðinám og læsi

Haukur Arason dósent við HÍ

Læsi til lýðræðis

Sólveig Zophoníasdóttir sérfræðingur hjá miðstöð skólaþróunar HA

 


Notkun dagblaðatexta og annarra fjölmiðla í kennslu

Auður Huld Kristjánsdóttir kennari í Breiðagerðisskóla

„Ritun fyrst“ Málstofa um ritunarkennslu í fyrstu bekkjum grunnskóla

Sólveig Jónsdóttir aðjúnkt við HA

 


14.20–14.45 Kaffihlé
14.50 –15.30   Lestrarvenjur barna og notkun barnabókmennta í skólastarfi.
                        Guðmundur Engilbertsson lektor við HA
15.30 Ráðstefnuslit: Birna María Svanbjörnsdóttir forstöðumaður miðstöðvar skólaþróuna


Ágrip af erindum
Nánari upplýsingar hjá sz@unak.is og birnas@unak.is